Okkar markmið

Mekonomen Nordic ásamt MECA Scandinavia og Sörensen & Balchen eru hluti af Mekonomen Group. Mekonomen Nordic er með starfsstöðvar í Svíðþjóð, Noregi, Finnlandi og á Íslandi. Við bjóðum breitt úrval af hagstæðum og snjöllum lausnum fyrir neytendur og fagaðila. Mekonomen Nordic rekur um 200 varahlutabúðir á Norðurlöndum og um 1.100 verkstæði starfa undir merkjum Mekonomen.

Okkar markmið er:

“Mekonomen skal með nýsköpun,  hámarksgæðum og skilvirkum rekstri bjóða neytendum og fagaðilum lausnir sem létta þeim lífið í bílatengdum málum.”

Hugsjón okkar byggir á eftirfarandi grunnstefnu:

“Að vera fyrsti kostur bíleigandans og létta honum lífið þegar kemur að öllu tengdu bílnum”