Hvað bjóða verkstæðin

Viðskiptavinir Mekonomen verkstæða geta reitt sig á að bílnum sé sinnt af fagmönnum sem nota eingöngu varahluti af mestu gæðum. Og ekki skemmir fyrir að það er þriggja ára ábyrgð á varahlutunum.

Atriði sem skipta þig máli þegar þú ferð með bílinn þinn á Mekonomen Bílaverkstæði:

  • Faglærðir bifvélavirkjar annast bílinn
  • Varahlutir af mestu fáanlegu gæðum, framleiddir af viðurkenndum framleiðendum
  • Fagleg vinnubrögð eftir forskriftum bílaframleiðanda
  • Þriggja ára ábyrgð á varahlutum nema um annað sé samið
  • Skriflegt tilboð í viðgerð sé þess óskað
  • Vinna og varahlutir vel skilgreindir á reikningi
  • Greiðsludreifing gegnum greiðslukort